Aðskilnaðarkvíði hjá hundum

Stutt námskeið þar sem farið er yfir orsakir og einkenni aðskilnaðarkvíða og hvernig er hægt að meðhöndla hann.

Á þessu námskeiði er byrjað á að fara yfir það hvers vegna sumir hundar eru hræddir við að vera einir heima og hvernig aðskilnaðarkvíði lýsir sér. 

Síðan er farið yfir hvernig við meðhöndlum aðskilnaðarkvíða hjá hundum, bæði hvolpum og erfiðari tilfellum hjá fullorðnum hundum.

Námskeiðið samanstendur af 3 kennslumyndböndum og meðfylgjandi námsefni. 

Hægt er að hlaða niður hljóðupptöku, glærum úr fyrirlestri og námsbók.

Inngangur
Væg tilfelli
Erfiðari tilfelli
Námsefni

What's included

  • 3 Video Lessons
  • 1 Text Lesson

  • Works on all devices
  • Certificate of completion

Sif Traustadottir

Instructor